Þarmaflóran

Þarmaflóran, sem stundum er kölluð örveruflóra, er eitt flóknasta lífkerfi líkamans og gegnir lykilhlutverki í heilsu okkar. Hún samanstendur af þúsundum tegunda örvera sem lifa í meltingarveginum og vinna saman í flóknu samspili. Þessar örverur, sem telja milljarða,...

Efnaskiptaheilsa

Efnaskiptaheilsa á breytingaskeiði Efnaskiptaheilsa (e. metabolic health) fjallar um hvernig líkaminn nýtir orku – hvernig hann vinnur úr fæðu, geymir fitu, heldur jafnvægi á blóðsykri og bregst við streitu. Þetta eru grunnferli sem yfirleitt fara fram í kyrrþey, án...

Breytingaskeiðið

Breytingaskeiðið, einnig kallað tíðahvörf (e. menopause), er eðlilegur og óumflýjanlegur hluti lífsferils allra kvenna. Það markar lok frjósemisskeiðsins og hefst formlega þegar tíðir hafa verið stöðvaðar í tólf mánuði samfleytt. En þótt tíðahvörfin sjálf séu ákveðinn...